Khadi
Framleiðendur Khadi trúa því að sönn fegurð kemur að innan. Það á líka við um Khadi vörurnar. Þessvegna býður Khadi aðeins uppá hárvörur sem innihalda sérstaklega valin innihaldsefni. Vörurnar eru úr 100% Ayurvedic, þær innihalda engin gerviefni og eru vegan.