Naipo

Gerðu heimilið að þinni eigin nuddstofu með Naipo. Herðanuddtækið er frábært ef þú ert með stífleika í hálsi og herðum og nuddsetuna getur þú haft í hægindastólnum, sófanum eða jafnvel í vinnunni og nuddað bak og háls á meðan þú slakar á. Í báðum tækjum er hægt að kveikja á hita sem gefur enn betra nudd og dýpri virkni. Augnnuddtækið er nýjung á Íslandi sem er frábært að nota til að slaka á fyrir svefninn eða á meðan þú hugleiðir.

NAIPO Handnuddtæki - þrjár gerðir af nuddstútum

Vrn: 10150444
50% afsláttur
4.271 kr 8.541 kr