Nozoil

Nozoil er einstök sænsk vara sem er unnin úr 100 prósent náttúrulegri hreinni sesamolíu. Olían gefur raka, smyr og mýkir þurra og erta slímhúð í nefinu. Að auki myndar olían filmu sem verndar gegn kvefveirum og ofnæmisvökum.

Sesamolía er jurtaolía sem inniheldur mikið af E-vítamíni. E-vítamín er andoxunarefni sem verndar frumuveggi gegn skemmdum af völdum sindurefna, svo sem ósoni og köfnunarefnisdíoxíði, sem eru gjarnan til staðar í þurru og menguðu lofti. Nozoil inniheldur engin rotvarnarefni og skemmir ekki bifhárin í nefinu. Nozoil inniheldur engin prótein sem gætu valdið ofnæmi. Flaskan er sérhönnuð þannig að hún kemst langt inn í nösina og getur úðinn því virkað, eins og segir, þar sem mest er þörf á.

Nozoil nefúði með sesamolíu 10 ml.

Vrn: 10041013
2.799 kr

Nozoil Eucaplyptus nefúði 10 ml.

Vrn: 10161250
3.199 kr