Smashbox

Smashbox er merki sem fæðist í ljósmyndastúdíói í L.A. Allar vörur Smashbox fæðast, eru prófaðar og myndaðar í Smashbox ljósmyndaverum. Smashbox er einna frægast fyrir Primerana sína, sem hannaðir eru af ljósmyndara og förðunarfræðingi, tilgangurinn að farðinn og förðunin haldist betur á og haldi frískleika sínum.

Smashbox snyrtivörurnar fást í Lyfju Lágmúla og netverslun Lyfju.