The Natural Family Co.

Öll NFco tannkremin innihalda 70% lífrænna efna og eru framleidd fyrir alla fjölskylduna. Gel formúla með ástralskri myntu inniheldur ríkulegt magn af Xylitoli  en er án flúors, SLS og annara skaðlegra efna. Áströlsk mynta á uppruna sinn í villtri náttúrinni, óspilltum regnskógum og vatnaleiðum austur Ástralíu. Hún er þekkt fyrir sitt ferska bragð og er notuð af áströlskum frumbyggjum í læknisfræðilegum tilgangi. 

Tannburstarnir eru fallegir  og umhverfisvænir sem brotnar niður í náttúrunni (biodegradeable). Rúnnuð mjúk nylonhár sem eru laus við BPA. Framleiddir úr óerfðabreyttri kornsterkju.  Pakkningin inniheldur ekkert plast og brotnar einnig niður.

Vörurnar eru vegan, óerfðabreyttar, án flúors, parabena, SLS, soja og sykurs. Þær eru glútenlausar og innihalda engin gervi bragð- eða litarefni. Þær eru “Cruelty Free”.