Húðvörur með mandelic sýru

Mandelic sýra er vatnsleysanleg ávaxtasýra (AHA). Minnst ertandi af ávaxtasýrunum og hentar fólki með viðkvæma olíukennda húð því hún hefur sýnt bakteríudrepandi eiginleika.