Pharmaceris T-med bakteríudrepandi hreinsigel gegn bólum 190 ml.

Hreinsigel gegn bólum fyrir blandaða og feita húð. Fyrir allan aldur. Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum. 97% fannst varan hreinsa vel. 90% fannst húðin glansa minna. Hreinsigelið hreinsar stíflaðar svitaholur, umfram fitu og önnur óhreinindi án þess að erta húðina eða þurrka hana. 

Vörunúmer: 10150835
+
2.182 kr
Vörulýsing

Hreinsigelið kemur jafnvægi á bakteríuflóru húðarinnar og hjálpar til við að koma í veg fyrir sýkingar. Gelið slípar húðina létt og losar hana við dauðar húðfrumur þannig hún stíflast síður. Gelið er sérstaklega milt og styrkir verndandi lag húðarinnar. Inniheldur ekki sápu. 

 Öryggi vörunnar

 • Ofnæmisprófað
 • Klínískt prófað
 • Án Parabena
 • Án þekktra ofnæmisvaka
 • Án SLES
 • Án SLS
 • Án sápu
 • Án Alkólhóls
Notkun

Setjið hæfilegt magn af gelinu í lófan og nuddið með léttum hringhreyfingum á brakt andlitið, berið ekki á augnsvæði. Skolið vel af, Notið T toner og viðeigandi krem í T línunni. Notið bæði kvölds og morgna.

Innihald
 • Mandelic acid –  Hefur bakteríueyðandi áhrif. Hreinsar yfirborð húðarinnar og kemur í veg fyrir myndun fílapensla.
 • Salicylic acid– Slípar húðina létt og gefur ljóma um leið og það hreinsar og minnkar fýlapenlsa.
 • Mango Wax – Rakagjafi sem örvar nýmyndunerferli húðarinnar.