Apótekið dagkrem 50 ml.

Dagkrem - rakagefandi, hentar flestum húðgerðum. Mildur ilmur af sítrónuolíu. Án litarefna og parabena.

Vörunúmer: 10107964
+
1.891 kr
Vörulýsing
Dagkrem er rakagefandi sem inniheldur sodium pca sem er hluti af heilbrigðri húð, efnið vinnur við að binda raka við húðfrumurnar sem stuðlar að sléttu yfirborði húðar og heilbrigðum ljóma. Möndluolía  og jojobaolía gefa raka, næringu og mýkt í húðina. Olíurnar eru valdar þannig saman að önnur gengur hratt inn í húðina og nærir innan frá en hin er lengur á yfirborðinu og gefur því lengri vörn utan frá. Síðan er sugar cane squalane það er annað efni sem er líka hluti af heilbrigðri húð og þetta efni hindrar rakatap úr húðinni. Þessi fjögur efni ásamt fleirum er það sem býr til þetta góða dagkrem sem hentar langflestum húðgerðum. Mildur ilmur af sítrónuolíu ýtir undir ferskleika tilfinningu við notkun á kreminu. 
Innihald

Vatn, möndluolía, jojobaolía, glýserín (grænmetis based), propandíól (100% náttúrulegt), Cetearyl alcohol (bindiefni), Squalane (grænmetis based), Sodium PCA (bindur raka við húðfrumurnar), Sorbitan oleate (bindiefni), Evítamínolía (þráavörn og antioxidant), Carbomer (þykkingarefni), Xylityl sesquicaprylate (rotvörn), Caprylyl glycol (rotvörn), Xanthan gum (þykkingarefni og stabilizer), Sodium cetearyl sulfate (bindiefni), sítrónuilmkjarnaolía, Natríum hýdroxíð (pH stillir), Limonene og Citral eru efni sem geta verið náttúrulegur partur af ilmkjarnaolíum í þessu tilfelli sítrónuolíu, efnin geta mögulega valdið ofnæmi.

Tengdar vörur