Jojoba olían hentar því vel fyrir fólk með erfiða húð og gelgjubólur og einnig hægt að nota sem hárnæringu og er góð í líkamsnudd. Jojobaolían hentar líka vel fyrir karlmenn til að nota sem andlitsolíu eftir rakstur.
Aqua Oleum Jojoba Oil 100 ml.
Jojoba olían frá Aqua Oleum er sérstaklega góð fyrir ilmkjarnaolíur þar sem hún þránar ekki og eykur geymsluþol annarra olía. Hún smýgur vel inn í húðina, lagar skemmda húð og er hlutlaus húðolía fyrir allar húðgerðir. 100% náttúruleg.
Vörunúmer: 10078100
Vörulýsing
Notkun
Notis útvortis. Forðist snertingu við augu. Ráðfærið ykkur við lækni ef nota á olíuna á meðgöngu.
Innihald
100% pure Simmondsia Chinensis (jojoba) oil.
Contains high amounts of Vitamin E, B complex & the minerals: silicon, chromium, copper and zinc, plus a very high percentage of iodine at 82%.
It also contains plentiful amounts of gad oleic acid & oleic fatty acids.