Plast- og eiturefnalausar, lífniðurbrjótanlegar blautþurrkur.
Einu barni geta fylgt allt að 15.000 blautþurrkur á ári. Að meðaltali fæðast um 650.000 börn hvert ár í Bretlandi, það eru rúmlega 11 milljarðar blautþurrkna á ári (sem flestar innihalda plast). Þær stífla frárennslisrör, menga hafið eða sitja á urðunarstöðum í hundruðir ára. Þessu verður að linna. Markmið Aqua Wipes er að sporna við þessu með því að bjóða upp á lífniðurbrjótanlegar, plastlausar blautþurrkur. Lítil breyting hjá okkur sem skapar mikinn mun fyrir umhverfið!