Aqua Wipes blautþurrkur 64 stk.

Aqua Wipes Originals blautþurrkurnar eru náttúrulegar, umhverfisvænar, plastlausar, lífniðurbrjótanlegar og vegan. Blautþurrkurnar eru prófaðar af húðlæknum og henta frá fæðingu. Einstök blanda úr 99,6% hreinsuðu vatni, mildu hreinsiefni úr kókoshnetu og róandi Aloe Vera svo þær eru mildar og henta vel viðkvæmri húð barnsins þíns. Umbúðirnar eru endurvinnanlegar.

Vörunúmer: 10171391
+
1.059 kr
Vörulýsing

Plast- og eiturefnalausar, lífniðurbrjótanlegar blautþurrkur.

Einu barni geta fylgt allt að 15.000 blautþurrkur á ári. Að meðaltali fæðast um 650.000 börn hvert ár í Bretlandi, það eru rúmlega 11 milljarðar blautþurrkna á ári (sem flestar innihalda plast). Þær stífla frárennslisrör, menga hafið eða sitja á urðunarstöðum í hundruðir ára. Þessu verður að linna. Markmið Aqua Wipes er að sporna við þessu með því að bjóða upp á lífniðurbrjótanlegar, plastlausar blautþurrkur. Lítil breyting hjá okkur sem skapar mikinn mun fyrir umhverfið!

Innihald

Vatn (99,6%), safi úr laufi Aloe Barbadensis*, Myristamidopropyl PG-Dimonium Chloride Phosphate, Natríumbensóat**, sítrónusýra, natríum sítrat. *Lífrænt Aloe Vera **Rotvarnarefni í matvælum

Tengdar vörur