Hver dagsskammtur inniheldur:
- Astaxanthin 6 mg – Klínískar rannsóknir benda til þess að 6 mg af Astaxanthini verndar húð fyrir útfjólubláum geislum og þ.a.l. dregur úr hrukkumyndun
- Myoceram™ seramíð unnin úr hrísgrjónahýði 30 mg – fituefni sem hindrar rakatap í efstu lögum húðarinnar.
- Fisk kollagen 250 mg – viðheldur bandvefsmyndun í húð o A-vítamín, ríbóflavín, níasín, bíótín og sink viðhalda eðlilegri húð.
- C-vítamín stuðlar að eðlilegri kollagen myndun í húð.
- D-vítamín hefur hlutverk í frumuskiptingu í líkamanum
Astaxanthin er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar og hefur margvísleg áhrif á líkamann. Húð, vöðvar, liðbönd, augu og hjarta- og æðakerfi eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt meðal andoxunarefna.
Lykillinn að okkar hreina og náttúrulega íslenska Astaxanthin eru smáþörungarnir Haematococcus pluvialis sem stútfullir eru af góðum næringarefnum.
Ábyrgðaraðili: SagaNatura ehf.