Babystart FertilTime egglospróf 5 stk.
FertilTime™ er skimunarpróf sem auðvelt er til notkunar og gerir konum kleift að ákvarða hvaða tveir dagar eru vænlegastir til getnaðar. Þetta fljótlega og áreiðanlega próf virkar þannig að það nemur hækkuð gildi á gulbússtýrihormóni (e. luteinising hormone) í þvagi - sem gefur til kynna að von sé á egglosi. Þar sem kona er einungis frjó í nokkra daga í kringum egglos er mikilvægt að vita hvenær það á sér nákvæmlega stað þar sem það gefur bestu möguleikana frjóvgun og þar með þungun. Niðurstaða á 5 mínútum. yfir 99% öruggt.
Vörunúmer: 10160023