Bandvefslosun nuddboltar 2 stk.

Boltarnir koma 2 saman í neti og það er hægt að nota þá staka eða 2 saman og þá heldur netið þeim saman. Nuddboltarnir eru ekki harðir og gefa eftir í nuddinu þannig að þú átt auðveldara með að vinna í ró og róa niður taugakerfið. Bandvefslosun hjálpar þér við að auka liðleika, minnka stoðkerfisverki, auka hreyfifærni og draga úr streitu.  Ekki er gott að geyma þá þar sem sólin nær að skína á þá því þá geta þeir þornað. Gott er að þvo þá með mildri sápu og skola með volgu vatni.

Vörunúmer: 10169908
+
5.498 kr

Tengdar vörur