Benecta Osis 60 töflur

Vísbendingar eru um að Benecta Osis® geti haft jákvæð áhrif á ungar konur með harða tíðaverki sem og konur sem þjást af verkjum af völdum endómetríósu. Konur með endómetríósu sem hafa verið að taka inn ráðlagðan dagsskammt af Benecta Osis® fundu fyrir minni verkjum í grindarholi, minni þreytu og kvíða og bættri andlegri og líkamlegri líðan

Vörunúmer: 10161639
+
5.998 kr
Vörulýsing

Vísindamenn Genís hf. hafa með þekkingu sinni á lífvísindum þróað náttúrulegar vörur úr stuttkeðju kítósani sem framleidd er í verksmiðju Genís hf. á Siglufirði. Með völdum vítamínum og snefilefnum er leitað leiða við að bæta lífsgæði mismunandi hópa. Samsetning Benecta Osis® varð til í framhaldi af samvinnu Genís hf. og Samtaka um endómetríósu á Íslandi.

Ábyrgðaraðili: Benecta

Tengdar vörur