Lok á pelann fylgir til þess að tryggja hreinlæti. Einnig fylgir lítil tregt svo þú getir fyllt pelann fljótt og öruglega án þess að það sullist meðfram. Inniheldur ekki BPA, PVC eða phthalates. 100% safe food-grade material.
Í pakkanum fylgir:
- Glerpeli 110 ml eða 225 ml
- Lok ofan á pelann
- 1 stk tútta, slow flow
- Skrúflok
- Samanlögð trekt
- Lok til að setja undir túttuna