- Ör - Hjálpar til við að bæta ásýnd bæði eldri og nýrra öra.
- Húðslit – Hjalpar til við að draga úr möguleikanum á húðsliti á meðgöngu, við hröðum vexti unglinga og þyngdaraukningu og hjálpar til við að bæta ásýnd húðslita sem fyrir eru.
- Ójafn húðlitur – aðstoðar við að bæta ásýnd ójafns húðlitar bæði á ljósri og dekkri húð.
- Eldri og þurr húð – Hjálpar til við að næra og styrkja eldri og hrukkótta húð bæði í andliti og á líkama og hjálpar til við að viðhalda raka.
Bio-Oil húðolía Natural 60 ml.
Vegna aukinnar eftirspurnar fyrir 100% náttúrulegum húðvörum á meðgöngu hefur Bio oil þróað vöru fyrir ör og húðslit sem inniheldur aðeins náttúrulega olíur. Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að náttúrulega Bio oil er jafn áhrifarík og hin sem fyrir er sem skilað hefur ótrúlegum árangri. Bio oil Natural er 100% náttúruleg húðolía sem inniheldur öfluga samsetningu af ýmsum náttúrulegum olíum sem klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að bæti ásýnd öra og húðslita.
Berist tvisvar á dag í að minnsta kosti þrjá mánuði. Frá fyrstaþriðjungi meðgöngu notist tvisvar á dag fram yfir fæðingu. Árangur er breytilegur eftir einstaklingum. Hentar vel fyrir viðkvæma og feita húð.
Glycine Soja Oil (Soybean Oil), Helianthus Annuus Seed Oil (Sunflower Seed Oil), Carthamus Tinctorius Seed Oil (Safflower Seed Oil), Simmondsia Chinensis Seed Oil (Jojoba Seed Oil), Salvia Hispanica Seed Oil (Chia Seed Oil), Punica Granatum Seed Oil (Pomegranate Seed Oil), Plukenetia Volubilis Seed Oil (Inca Inchi Seed Oil), Triticum Vulgare Germ Oil (Wheatgerm Oil), Rosa Canina Fruit Oil (Rosehip Oil), Calendula Officinalis Extract (Calendula Oil), Lavandula Angustifolia Oil (Lavender Oil), Rosmarinus Officinalis Leaf Oil (Rosemary Oil), Anthemis Nobilis Flower Oil (Chamomile Oil), Pogostemon Cablin Leaf Oil (Patchouli Oil), Bisabolol, Tocopherol.