Salcura Bioskin DermaSpray Intensive100 ml.

Í mörg ár hefur Bioskin Dermaspray Intensive verið bjargvættur fyrir þá sem þjást af kláða og mjög þurri húð. Spreyið sekkur djúpt inn í húðina og gefur henni allt það sem hún þarf til þess að verða sterkari og heilbrigðari. Dregur samstundis úr kláða og gefur húðinni óaðfinnalega næringu. Spreyið er auðvelt í notkun og þarf ekki að nudda því inn í húðina. Spreyið nær einnig dýpra inn í húðina en t.d. krem. Það má nota spreyið á stærri svæði líkamans og á erfið svæði eins og hársvörðinn.

Vörunúmer: 10146707
+
4.349 kr
Vörulýsing

Bioskin Dermaspray hefur verið prófað af húðlæknum og sérstaklega gert fyrir mjög þurra húð. Getur einnig hentað fyrir þá sem eru með exem, pshoriasis, dermatitis eða aðra húðsjúkdóma.  Spreyið inniheldur fjöldan allan af náttúrulegum olíum og vítamínum sem stuðla að heilbrigðari og sterkari húð. 

 

Notkun

Mælt er með að nota Bioskin Dermaspray samhliða Bioskin Zeoderm Skin Repair Mousituriser til að ná sem bestum árangri. Nota skal spreyið fyrst og setja svo Bio Skin Zeoderm á þá hluta húðarinnar sem þarf meiri næringu eins og olboga, hné og aðra staði sem eru viðkvæmir við þurrki.
This product has been Dermatologically tested with the status 'Excellent'.

Tengdar vörur