Bausch+Lomb Oxyal Trehalos Triple Action augndropar 10 ml.

Þessi einstaka blanda er þróuð með það í huga að vinna gegn öllum þeim mikilvægum þáttum sem valda þurrum augum og augnóþægindum. Oxyal Trehalos Triple Action augndroparnir frá Bausch & Lomb hjálpa einnig frumum augans til að gróa eftir bólgu og skaða. Eftir því sem bólgan minnkar, dregur úr roða í slímhúð augans. Oxyal Trehalos Triple Action styrkir vörn tárafilmunnar. Þeir veita mikinn raka sem varðveitist þökk sé hýalúrón, trehalósa og glýseróli. Fræolía (lípíð) styrkir og kemur í veg fyrir uppgufun.

Vörunúmer: 10167201
+
4.798 kr
Vörulýsing
  • Settu 1 dropa í hvort auga 3-4 sinnum á dag.
  • Lítið svæði innan á hettunni tryggir að næsti dropi sem þú notar er ferskur og hreinn.
  • Nota skal dropana innan sex (6) mánaða frá opnun og innan fyrningardagsetningarinnar.
  • Droparnir eru án rotvarnarefna og má nota með augnlinsum.
  • Glasið inniheldur engin efni sem losa silfurjónir til augnanna

Tengdar vörur