- Brúnkudropar ríkir af aloe vera.
- Setjið dropana út í dagkremið eða body lotionið og berið á til að fá náttúrulegan og fallegan lit.
- Fullkominn ljómi og mildur litur. Hentar vel til að fríska upp á útlitið.
- Ekki er ráðlagt að nota eitt og sér heldur engöngu blanda við krem eða olíur.
- Hentar öllum húðgerðum
- Inniheldur aloe vera, glýserín úr jurtaríkinu og DHA.
- Má nota daglega.
- Varan er með dropa (tappa) undir.
Bronz Express Magic brúnkudropar 30 ml.
Brúnkudroparnir frá Bronz Express eru hin fullkomna lausn til að ná fram fallegum og náttúrulegum lit. Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun. Hægt er að blanda þeim þeim saman við eftirlætis rakakrem/líkamskrem þitt. Með því að þrýsta undir staukinn færð þú þinn rétta skammt af dropum. Við mælum með 3-5 dropum í andlitskrem og 4-6 dropum út í krem eða olíu fyrir líkamann.
Vörunúmer: 10139214
30% afsláttur
Vörulýsing
Innihald
- Aloe vera – kemur í veg fyrir rakatap og heldur vatninu í húðinni. Mýkir og góður rakagjafi.
- Glýserín - veitir mikinn raka í efsta húðlaginu
- DHA – virka efnið sem myndar litinn á húðinni ásamt aminósýrum.