Bondi Sands Daydream Whipped Moisturiser 50 ml

Dreymir þig um mjúka, slétta og raka mikla húð? Láttu drauminn þinn rætast með Daydream Whipped Moisturiser. Rakakrem sem gefur húðinni samstundis raka og í allt að 72 klukkustundir. Daydream Whipped Moisturiser inniheldur sólblóma olíu, Desert Lime Extract og Rosehip olíu sem gefur húðinni mikinn raka og húðin verður endurnærð. Rakakremið hentar viðkvæmri húð, er prófað undir eftirliti húðlækna, er ilmefnalaust og er Non-comedogenic svo það stíflar ekki svitaholur.

Helstu kostir: 

  • Fer djúpt inní húðina og veitir góða raka og mýkt 
  • Stuðlar að endurnýjun á þreyttri húð sem skortir raka
  • Hjálpar til að halda raka í húðinni 
  • Andoxunarefni  sem næra húðina og hún verður stinnar
Vörunúmer: 10165274
20% afsláttur
+
2.103 kr 2.629 kr
Vörulýsing

Það sem einkennir vörurnar í Skincare línu Bondi Sands er að þær eru hannaðar fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæmar húðgerðir. Þær innihalda þekkt innihaldsefni sem hafa vísindalega sannaða virkni, ásamt áströlskum jurtum. Áströlsku jurtirnar eru minna þekkt innihaldsefni en hafa frábæra og sannaða virkni. Í vörunum er mjög hátt hlutfall af virkum innihaldsefnum og allar pakkningar eru 100% endurvinnanlegar (bara plast, enginn málmur). Allar vörurnar eru vegan, cruelty free, án ilmefna, án parabena, prófaðar undir eftirliti húðlækna og henta viðkvæmri húð. Línan inniheldur 12 húðvörur og með þeim ættu allir að geta fundið sína fullkomnu húðrútínu.

Notkun
  • Skref 1: Berið Daydream Whipped Moisturiser á andlit og háls. 
  • Skref 2: Til að fá sem bestan árangur berið á húðina á morgnana, sem síðasta skref í húðrútínunni þinni. 
Innihald

AQUA (WATER), CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) HYBRID OIL, GLYCERYL STEARATE, COCO-CAPRYLATE, POTASSIUM CETYL PHOSPHATE, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER, CETEARYL ALCOHOL, PHENOXYETHANOL, CARBOMER, BENZYL ALCOHOL, TRIETHANOLAMINE, GLYCERIN, HYDROGENATED STARCH HYDROLYSATE, PROPANEDIOL, ERYTHRITOL, LECITHIN, TOCOPHEROL, ROSA CANINA FRUIT OIL, CITRUS GLAUCA FRUIT EXTRACT, HIBISCUS SABDARIFFA FRUIT EXTRACT, CYCLOHEXANE, ETHYL ACETATE, APHANIZOMENON FLOS-AQUAE EXTRACT, GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL, POTASSIUM SORBATE, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL. 

Tengdar vörur