Bondi Sands Everyday gjafasett

Gjafasett með 6 vörum frá Bondi sands sem hjálpa þér að fá fallega sólkyssta brúnku allann ársins hring. Inniheldur brúnkuhanska, skrúbbhanska, Dark foam brúnkufroðu, Gradual tanning milk, brúnkuhreinsi og teygju.

Vörunúmer: 10168814
+
10.199 kr
Vörulýsing
  • Self Tanning Foam Dark: Upplifðu sólkyssta brúnku allan ársins hring með Bondi Sands Self-Tanning Foam froðunni. Létt formúlan inniheldur Aloe Vera og ilmar af kókos, og gefur húðinni sólkysstan ljóma eins og eftir dag á Bondi Beach. Með leiðandi lit.
  • Bondi Sands brúnkuhanskinn auðveldar ásetningu á sjálfbrúnku, kemur í veg fyrir rákir og ójafna áferð ásamt því að halda höndunum hreinum. Má þvo og nota aftur og aftur. Tilvalinn í allar sjálfbrúnkuvörur frá Bondi Sands.
  • Bondi Sands skrúbbhanskinn undirbýr húðina fyrir sjálfbrúnku með því að fjarlægja dauðar húðfrumur og leyfar af sjálfbrúnku. Fyrir bestu virkni er mælt með að nota hann með Bondi Sands Self Tan Eraser.
  • Gradual brúnkumjólk: Silkimjúk mjólkin inniheldur Aloe Vera og E vitamin, sem nærir húðina og gefur henni heilbrigðan ljóma og náttúrulega sólkyssta brúnku. Með Dual Active Tanning tækni, þar sem tvö virk innihaldsefni vinna saman að því að gefa þér brúnku sem endist lengi. 
  • Self Tan Eraser er byltingarkenndur hreinsir sem leysir upp sjálfbrúnku á aðeins 5 mínútum, án þess að þurfa að skrúbba. Þessi einstaka formúla gefur húðinni einnig raka og skilur hana eftir silkimjúka.

Tengdar vörur