- Hristið vel fyrir notkun
- Berið jafnt lag á húðina, 15-20 mínútum áður en þú ferð út
- Berið aftur á andlitið á 2 klukkutíma fresti eða oftar."
Njóttu sólarinnar með ilmefnalausu sólarvörninni frá Bondi Sands sem verndar gegn UVA og UVB geislum. Sólavörnin gefur léttan lit sem fer fljótt inn í húðina, gefur aukinn raka og gefur fallega áferð. Má nota eina og sér eða undir farða. Hentar einstaklega vel fyrir þá sem eru með þurra húð. Sólarvörnin er húðfræðilega prófaðuð, hentar viðkvæmri húð, stíflar ekki húðina og gefur 72 klukkustunda raka. Varan er cruelty free og reef friendly.
AQUA (WATER), HOMOSALATE, OCTOCRYLENE, ETHYLHEXYL SALICYLATE, DIBUTYL ADIPATE, CERA ALBA (BEESWAX), BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, SILICA, CETYL DIMETHICONE, C12-15 ALKYL BENZOATE, TAPIOCA STARCH, GLYCERIN, ETHYLHEXYL TRIAZONE, PEG-15 COCAMINE, BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE, COCOGLYCERIDES, PEG-40 STEARATE, TOCOPHERYL ACETATE, PHENOXYETHANOL, CAPRYLYL GLYCOL, TRIETHANOLAMINE, HEXADECENE, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, DISODIUM EDTA, CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CAPRYLHYDROXAMIC ACID, POLYMETHYLSILSESQUIOXANE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, CI 77499 (IRON OXIDES), POTASSIUM SORBATE, SODIUM BENZOATE.