Better You Iron 10 munnúði 25 ml. #32 dagskammtar

Tvöfalt sterkara járn - Náttúrulegur járnúði sem frásogast í gegnum slímhúð í munni og veldur því ekki magaóþægindum.  Iron10 hentar vel hópum sem eru líklegri til þess að fá járn skort; grænmetisætur, vegan, barnshafandi konur, konum með miklar blæðingar, börn, unglinga og íþróttafólk. Járn er nauðsynlegt snefilefni fyrir myndun hemóglóbíns sem er flytur súrefni til vefja líkamans.  

Vörunúmer: 10159034
+
3.399 kr
Vörulýsing
 • Samkvæmt Alþjóða heilbrigðismálastofnunninni er járnskortur algengasti næringarskortur í heiminum í dag. Talið er að um 80 prósent af jarðarbúum sé í skorti.  Algengustu einkenni járnskorts eru; orkuleysi, þreyta, föl húð og mæði. 

  Járn stuðlar einnig að eðlilegri virkni ónæmiskerfis og hjálpar til við að draga úr þreytu og slappleika.  

 • Sterk járn blanda – 10mg
 • Hröð upptaka
 • Öruggt á meðgöngu og við brjóstagjöf
 • Hentar fullorðnum
 • Sykurlaust
 • Vegan
 • Með granateplabragði
 • Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum

Ábyrgðaraðili: Artasan

Tengdar vörur