BurnFree grisjurnar eru dauðhreinsaðar og hannaðar fyrir fyrstu hjálp á brunasárum. Í þeim er mjúk froða sem vinnur á brunanum. Þær eru teygjanlegar sem gerir þær meðfærilegar fyrir t.d. liði eða ójöfnur. BurnFree grisjurnar límast ekki við sárið og í froðunni eru hvorki þræðir né trefjar sem verða eftir í sárinu. Grisjurnar liggja vel á svæðinu og kæla það og verja fyrir utanaðkomandi óhreinindum.
Burnfree grisja 5x15, 1 stk.
BurnFree grisjurnar er tilvalið sem skyndihjálp fyrir allar gerðir af bruna. Það dregur úr sársauka, lækkar hratt hitann og kælir niður brunasvæðið.
Vörunúmer: 10124446
Vörulýsing