Magnesíum húðmjólkin smýgur auðveldlega inn í húðina svo áhrifin skila sér hratt og vel. Það er ætlað fyrir börn frá 1 árs aldri og sýna klínískar rannsóknir að þetta krem bætir svefngæðin sem gerir börnum kleyft að vakna endurnærð og tilbúin í annasaman dag.
Magnesíum stuðlar að:
- viðhaldi eðlilegra beina
- viðhaldi eðlilegra tanna
- eðlilegri sálfræðilegri starfsemi
- eðlilegri vöðvastarfsemi
- eðlilegri prótínmyndun
- eðlilegri starfsemi taugakerfisins
- eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
- því að draga úr þreytu og lúa
Ábyrgðaraðili: Artasan