Chicco Kanínu spiladós með hringlum
Mjúk og falleg spiladós. Kanínan er 30 cm á hæð með böndum til þess að festa hana á rúm, bílstól eða kerru. Þegar tosað er í hringinn á kanínunni spilar hún fallega tónlist. Neðan úr kanínunni hanga stjarna með skrjáfuhjóði og ský með spegli. Kemur í fallegri gjafapakkningu.
Vörunúmer: 10155207