Chicco Thermogel brjóstahlífar heitir/kaldir

Thermogel brjósta púðana er bæði hægt að nota heita og kalda, Þeir eru góðir á sárar geirvörtur og geta hjálpað til við að auka mjólkurflæðið og létta á spennu í brjóstunum. Hægt er að nota púðana til þess að koma jafnvægi á mjólkurframleiðsluna, með því að setja heita bakstra á til þess að koma rennsli af stað og svo eftir gjöf setja kalda bakstra á til þess að minka líkurnar á stálma.

Vörunúmer: 10150512
+
4.466 kr
Vörulýsing

Púðarnir eru einstaklega mjúkir og sveigjanlegir, þeir falla vel að brjóstinu og eru mjög mjúkir viðkomu og erta ekki sára geirvörtur og aum brjóst.

Tengdar vörur