ChitoCare vörurnar innihelda lífvirka efnið kítósani sem myndar filmu, ver húðina og gefur raka auk þessa að stuðla að náttúrulegu viðgerðarferli húðarinnar.
Primex er íslenskt líftæknifyrirtæki staðsett á Siglufirði. Framleiðsan er vottuð náttúruafurð -TÚN. Primex er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands.