ChitoCare ferðasett (4x50 ml.)

Nýtt ferðasett sem inniheldur fjórar vörur í 50ml túbum sem allar hafa notið mikilla vinsælda hjá ChitoCare. Allar vörurnar innihalda lífvirka efnið kítósan framleitt á Siglufirði. Kítósan er öflugur andoxunar-og rakagjafi, græðandi, myndar filmu og verndar húð.

Vörunúmer: 10155844
20% afsláttur
+
8.799 kr 10.999 kr
Vörulýsing
  • Body Lotion, einstaklega mýkjandi og rakagefandi, mjög gott fyrir þurra húð og frábært eftir sólbaðið. 
  • Body Scrub,  fjarlægir dauðar húðfrumur og sléttir yfirborð húðar. Tilvalið er að nota skrúbbinn áður en farið er í sólbað.
  • Face Cream, stórkostlegt “gullverðlauna” andlitskrem sem hentar vel fyrir sumarið og útivistina. Í kreminu er SPF 15 sólarvörn. 
  • Hand Cream sem hefur undandarið verið ein okkar vinsælasta vara, sérstaklega eftir að margir hafa þurft að kljást við mikinn þurrk eftir m.a. sprittnotkun. 

 

Tengdar vörur