- Fjarlægir fílapensla á skilvirkan hátt og kemur í veg fyrir að húðholurnar stíflist aftur. Meðferðin hefur verið prófuð og kom það í ljós að fílapenslar og stíflaðar húðholur minnkuðu um 69% eftir aðeins eina viku og 93% eftir 6 vikur ef meðferðin var notuð þrisvar í viku.
- Thermal Active Tækni býr til hita tilfinningu sem opnar varlega upp húðholurnar. Eftir það er kúlan, sem er á endanum á umbúðunum, notuð sem einskonar strokleður til að eyða og nudda í burtu óhreinidum úr svitaholunum.
- Endurnýjar húðina og minnkar ásýnd fílapensla og svitahola með reglulegri notkun.
- Skrúbbar húðina með Salicylic Acid og Glucosamine og skilur húðina eftir silkimjúka. Lagar áferð og ástand húðarinnar.
- Húðin þín fær náttúrulega og fallega matta áferð.
Hvernig skal nota:
- Takið kúluna (bláu) sem er á endanum af og fjarlægið innsiglið
- Berið á hreina og þurra húð með fingurgómunum. Berið þunnt lag á T- svæðið eða þar sem fílapenslar og stíflaðar húðholur eru vandamál.
- Setjið kúluna aftur á og bleytið hana. Notið kúluna til á þau svæði sem þið hafið sett formúluna á í andlitinu. Pressið léttilega með hringlaga hreyfingum á þau svæði í 15 – 30 sekúndur. Þú ættir að finna fyrir vægri hitatilfinningu sem þýðir það að efnið sé að virka og er farið að hreinsa upp úr svitaholunum.
- Hreinsið andlitið með vatni og fylgið eftir með rakakremi.
- Hreinsið kúluna með vatni og látið þorna áður en þið setjið lokið aftur á. Notist 3 í viku.