Curaprox Special Care tannþráður
Tannþráður sem er sérstaklega hannaður fyrir sjúklinga með spangir, implönt, krónur og brýr. Tannþráðurinn hentar einstaklega vel fyrir mikilvæg svæði í kringum implönt og spangir og hreinsar þar vel og varfærnislega. Hentar líka fyrir þá sem eru með blæðandi góm og bólgur í gómi.
Vörunúmer: 10171100