Rio

RIO Decolite innfrarauð | Fyrir háls- og bringusvæði

Décolite™  er fyrir háls og bringusvæðið er með tvær bylgjulengdir rauðljósa 633nm (red light) og 830nm (near infra red light).  Ljósin virkja húðfrumur og vinna gegn öldrun húðarinnar. Rannsóknir hafa sýnt fram á að rauður geislinn virkar sem orkugjafi á húðina og eykur þannig framleiðslu kollagens og elastíns og stinnir húðina. Auk þess að róa roða í húð og draga úr ásýnd sólar- og öldrunarbletta. Rannsóknir frá árinu 2020 sýndu að 89% þeirra sem notuðu tækið á 7 vikna tímabili sáu mun á hrukkum á meðhöndlaða svæðinu og 83% sáu mun á sólar- og öldrunarblettum.

Vörunúmer: 10167021
+
49.449 kr
Vörulýsing


Tengdar vörur