Ef þú ert með þurran hársvörð getur Decubal dry scalp treatment verið lausnin fyrir þig.
Decubal dry scalp treatment er rakagefandi og róandi meðferð fyrir þurran hársvörð en einnig fyrir þá sem af exemi í hársverði og psoriasis í hársverði.
- Þríverkandi áhrif á hársvörð:
- Menthol gefur ferskleikatilfinningu og eykur blóðflæði
- Panthenol og hveitiklíð næra og vernda húðina og draga úr kláða
- B3 vítamín verndar og hjálpar til við enduruppbyggingu húðarinnar
- Engin litarefni, ilmefni eða parabenar
Hentar fyrir mjög þurran hársvörð. Decubal dry scalp treatment vinnur gegn kláða og ertum hársverði.