Decubal handáburður 100 ml.

Decubal handáburðurinn er sérstaklega þróaður fyrir þurra, viðkvæma og útsetta húð á höndum. Handáburðurinn gefur raka, nærir og verndar húðina. Kremið veitir silkimjúka áferð og smýgur hratt inn í húðina. Áferðin er létt og mjúk án þess að vera fitukennd. Handáburðurinn myndar verndandi lag og ýtir undir endurnýjun húðarinnar. Decubal handáburðirinn er ilmefnalaus og ofnæmisvottaður.

Vörunúmer: 10165357
+
2.999 kr
Vörulýsing

Inniheldur m.a. hýalúrónsýru, sem gefur raka og viðheldur raka í húðinni. Avocadolíu og E-vítamín sem næra og vernda húðina og hreinsað lanólín sem mýkir og nærir. Hentar til daglegrar notkunar fyrir þurrar. Fituinnihald: 37% og pH gildi: 5,0þ Án parabena, ilm- og litarefna.

 

Tengdar vörur