Delabarre Gingival tanngel 20 gr.

Delabarre gel fyrir tanntöku er til þess að draga úr eymslum þegar tennurnar eru að koma upp þá er Delabarre nuddað á góminn.

Vörunúmer: 10105659
+
2.050 kr
Vörulýsing

Þetta sérstaka gel byggir á náttúrulegum innihaldsefnum og plöntum sem þekktar eru fyrir kosti sína við að draga úr eymslum og bólgu í  slímhimnu, þannig að tönnin á auðveldara með að koma upp.

Þvoið hendur, setjið lítið magn framan á fingurgóm og staðbundið á góm barnsins í 2-3 mín, 2-4 sinnum á dag.  Dreifið skiptunum jafnt yfir daginn. Þannig eykst blóðflæði að viðkvæma svæðinu og dregur úr óþægindum hjá barninu.

Það að taka tennur er náttúrulegt ferli þegar barn er að vaxa. Helstu kostir Delebarre Gingival gel eru þeir að það er náttúrlegt og fljótvirkt.

Það var í kringum 1850 að Armand Fumouze hóf framleiðslu á Delabarre lausn en síðan 1972 hefur Delabarre einnig verið framleitt  í gelformi. Gelform Delabarre er mun vinsælla en vinsældir Delabarre eru miklar allt frá upphafi.

Inniheldur: Tamarid kvoðu og saffran.

20 g túpa, geymist við hita undir 25°C

Tengdar vörur