Difrax einangrunarpoki

Difrax einangraði pelapokinn er fóðraður með sérstakri hita/kulda einangrandi filmu. Allir Difrax S-pelarnir passa í pelapokann. Pelinn helst heitur/kaldur í allt að 3 klukkustundir. * Athugið að S-peli fylgir ekki.

Vörunúmer: 10153207
+
3.321 kr
Vörulýsing
  • Einnig er hægt að nota pokann til að halda köldu hitastigi á tilbúinni mjólkurblöndu.
  • Á pokanum er áföst örugg ól svo hægt er að festa hann á t.d. kerru/vagn/bílstól.
  • Difrax hefur hannað og þróað S-pelahitara sem er 3 mínútur að hita vökva í 37’C. Hentar hvoru tveggja fyrir brjóstamjólk sem og mjólkurblöndur (formúlur).
  • Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
  • Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

Tengdar vörur