Difrax gjafaaskja (S-peli 170 ml., 2x 0-6 mán. snuð og kúruálfur)

Gjafaaskja frá Difrax er einstaklega falleg gjöf. Í öskjunni eru natural snuð 0-6 mánaða, dental snuð 0-6 mánaða, S-peli 170 ml og kúruálfur.

Vörunúmer: 10147746
+
6.153 kr
Vörulýsing
  • Vinsæli S-pelinn er með anti-colic loki sem minnkar líkurnar á magakrömpum og ristilkrömpum.
  • Lögun og gerð túttunnar gefur börnum einstaklega gott grip.
  • Túttan hentar sérstaklega vel þegar um er að ræða blandaða mjólkurgjöf, þar sem barn er hvorutveggja á brjósti og notar pela.
  • Snuðin eru sérstaklega hönnuð fyrir ungabörn upp að 6 mánaða aldri.
  • Kúruálfurinn er silkimjúkur og góður til að knúsa.
  • Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
  • Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

Tengdar vörur