Difrax S-pela sílikonlok 2 stk.

Sílikonlokið passar á allar tegundir Difrax S-pelanna og er stykki sem staðsett er á botni S-pelanna. Sílikonlokið er einn þeirra sérstöku eiginleika S-pelans, sem tryggja stöðugt og jafnt flæði vökvans. Lokið varnar því að vökvi og umfram loft blandist saman þegar barnið drekkur.

Vörunúmer: 10148795
+
1.469 kr
Vörulýsing

Enn fremur koma eiginleikar pelans í veg fyrir tómarúmssog hjá barninu úr pelanum, sem aftur tryggir jafnt og stöðugt flæði vökvans og gerir barninu kleift að drekka án þess að innbyrgða umfram óþarfa loft. - Þannig draga hinir sérstöku eiginleikar úr líkunum á óþarfa magakrampa, ristilkrampa, hægðatregðu, ropa, bakflæði og uppköst af völdum umfram lofts.
Fyrir notkun er ráðlagt að ganga úr skugga um að pínulitla gatið fyrir miðju silkikonloksins sé opið með því að kreista stykkið nokkrum sinnum.
Ráðlagt er að skipta sílikonlokinu út á sama hátt og skipt er um túttur. Til viðmiðunar þá er gott að skipta sílikonlokinu út á 6 vikna fresti sé um að ræða daglega notkun.

Tengdar vörur