Lengd öryggiskeðjunnar er 7 cm og þvermál eyrnalokksins 1,4 cm.
Deafmetal hulsan (sem tengir Deafmetal við heyrnartækið) er ekki innifalin í verðinu, svo mundu að panta hana sér.
ATH. Allir Deafmetal skartgripir eru seldir í stöku, EKKI í pörum þar sem margir nota einungis eitt heyrnartæki.