Deaf Metal Mileena Gull Eyrnalokkur

Gylltur eyrnarlokkur með öryggiskeðju. Lokkurinn er skreyttur zirkóníusteinum. 
Fallegt og praktískt heyrnartækjaskart frá finnska merkinu Deafmetal. Eyrnalokkurinn er í senn prýði og með öryggiskeðju til að minnka líkurnar á að þú týnir heyrnartæki í athöfnum daglegs lífs. Efni: Sterlingsilfur með gyllingu og zirkóníusteinar. 

Vörunúmer: 10171494
+
7.999 kr
Vörulýsing

Lengd öryggiskeðjunnar er 7 cm og þvermál eyrnalokksins 1,4 cm.
Deafmetal hulsan (sem tengir Deafmetal við heyrnartækið) er ekki innifalin í verðinu, svo mundu að panta hana sér.

ATH. Allir Deafmetal skartgripir eru seldir í stöku, EKKI í pörum þar sem margir nota einungis eitt heyrnartæki. 

Tengdar vörur