Helstu kostir:
✓ Olíulaus og inniheldur engin stíflandi efni.
✓ Hentar viðkvæmum húðgerðum og svíður ekki í augu.
✓ Há UVA-vörn sem dregur úr ótímabærri öldrun húðar af völdum sólarinnar.
- Vandað val á virkum innihaldsefnum styður við virkni vörunnar og heilbrigða húð:
- Niacinamide (B3-vítamín) – Öflugt og rakagefandi innihaldsefni sem vinnur gegn fílapenslum og bólum með því að draga úr fitu- og olíuframleiðslu húðarinnar. Það hefur bólgueyðandi áhrif, dregur úr roða, jafnar húðlit og róar erta húð. Einnig örvar það kollagenframleiðslu og dregur úr sýnileika svitahola.
- Andoxunarefni – Vernda húðina með því að draga úr áhrifum sindurefna (free radicals), sem annars stuðla að niðurbroti kollagens og öldrun húðar.
- Smáþörungaextrakt – Styður náttúrulegar varnir yfirhúðarinnar gegn skaðlegum áhrifum blás ljóss (e. blue light) frá raftækjum, vinnur gegn sindurefnum og örvar kollagenmyndun.