Dr. Hauschka Foundation Brush
Fullkominn förðunarbursti fyrir fljótandi farðagrunn. Flatur og þéttur burstahaus með halla sérstaklega hannaður til þess að skapa fallega áferð og góða blöndun við eyru, háls og hárlínu.
Haltu á burstanum nálægt burstahárum fyrir nákvæmnari útkomu. Því lengri sem þú heldur á burstanum frá burstahaus, því mýkri útkoma. Burstinn er vegan og skaftið er úr gæða við.
Vörunúmer: 10144697