Frískandi og endurbætt Colour Correcting Powder frá Dr. Hauschka samanstendur af fjórum mismuandi litartónum sem fullkomna áferð og jafna lit húðarinnar.
Púðrið kemur í þremur mismunandi litasamsetningum fyrir mismunandi möguleika á myndun skygginga og áherslna í þinni daglegu förðun.
Litasamsetningarnar þrjár eru hugsaðar fyrir þrjár ólíkar húðtýpur. 01 Activating er hugsað til að fríska upp föla,líflausa húð,jafna út húðlit og gefa matta áferð.
Berið púðrið beint á húð eða yfir farða. Hentar öllum húðlitum.
Náttúrulegt, Lífrænt vottað, Vegan, Án jarðolíu, Án sílíkons, Án PEG