Náttúrulegi farðinn frá Dr. Hauschka veitir létta eða miðlungs þekju og gefur jafna og ljómandi áferð. Farði sem blandast vel við þinn náttúrulega húðlit. Farðinn inniheldur náttúrulega liti úr steinefnum sem hylja vandlega misfellur og roða í húð. Fullkominn náttúrulegur farðagrunnur sem bæði má nota á allt andlitið eða valin svæði sem þarf að koma jafnvægi á eða fríska upp á.
Farðinn inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr grasagarði Dr. Hauschka eins og granatepli, macademia hnetuolíu og kókosolíu sem saman vernda og gefa húðinni raka.
Gott er að leyfa andlitskremi fara vel inn í húðina áður en farðinn er settur á andlitið.
Hentar öllum húðgerðum.