Gerðu varirnar fullkomnar með Lip Liner frá Dr. Hauschka. Mjúkur varablýantur sem gefa varalitnum fagmannlegan blæ, gerir þér kleift að gera varalínuna nákvæma.
Á öðrum enda blýantsins er bursti sem notaður er til þess að blanda skiptingu á milli varalínunnar og varalitsins. Einnig hægt að nota yfir allt varasvæðið til þess að gera varalitinn endingarbetri og styrkja litinn.
Ofurmjúk blanda sem inniheldur náttúrulegan lit úr steinefnum og nærandi innihaldsefni eins og nornahesli, jójóbaolíu og rósavaxi. Gerir útlínur fullkomnar á auðveldan hátt og gefur varasvæðinu raka.