Litað dagkrem sem jafnar út litamismun húðarinnar, sérstaklega þróað fyrir þroskaða húð. Kremið kemur í einum lit sem jafnar sig að hvaða húðtón sem er. Mjög gott sem grunnur undir farða. Gefur fallega áferð, sléttir og mýkir ásamt því að gefa fallegan ljóma og frískleika út daginn. Bronzuð steinefnablandan gefur hraustlegt útlit ásamt því að draga úr fínum línum og auka þéttleika húðarinnar. Kremið inniheldur blöndu af rauðsmára sem líkir eftir estrogeni þegar komið er á húðina. Avókadó og olífuolían næra og styrkja húðina.
Dr. Hauschka Regenering litað dagkrem Complexion 40 ml.
Litað dagkrem fyrir þroskaða húð. Kremið kemur í einum lit og aðlagar sig að hvaða húðtón sem er. Litaða dagkremið er frábært sem grunnur undir farða ásamt því að draga úr fínum línum og auka þéttleika.
Aqua, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Alcohol, Persea Gratissima Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Glycerin, Rosa Damascena Flower Extract, Hectorite, Mica, Sucrose Laurate, Glyceryl Stearate Citrate, Cera Alba, Butyrospermum Parkii Butter, Parfum*, Olea Europaea Fruit Oil, Equisetum Arvense Extract, Althaea Officinalis Root Extract, Trifolium Pratense Leaf Extract, Rosa Damascena Flower Water, Mel, Lysolecithin, Limonene*, Citronellol*, Linalool*, Geraniol*, Farnesol*, Benzyl Benzoate*, Eugenol*, Citral*, Benzyl Salicylate*, Rubus Idaeus Seed Oil, Malpighia Punicifolia Fruit Extract, Kalanchoe Daigremontiana Leaf Extract, Chondrus Crispus Extract, Xanthan Gum, Glyceryl Stearate, Sodium Stearoyl Lactylate, Stearic Acid, Lecithin, Tin Oxide, Silica, CI 77491, CI 77492, CI 77499, CI 77891. *from natural essential oils