Lykil innihaldsefni:
- Cica Complex: róar húðina og dregur úr sýnilegum roða
- R-Protector: gefur róandi kraft
Hentar fyrir viðkvæma húð
Létt andlitsvatn með Cica Complex (Centella Asiatica Extracts) sem gefur tafarlaust raka sem róar og dregur úr sýnilegum roða. Formúlan klístrast ekki, er fitulaus og sekkur inn í húðina og kemur jafnvægi á rakamagn húðarinnar og heldur henni ljómandi og heilbrigðri. Með tímanum bætir formúlan rakahjúp húðarinnar. Er prófað af húðsjúkdómalæknum
Lykil innihaldsefni:
Hentar fyrir viðkvæma húð
WATER\AQUA\EAU, PROPANEDIOL, DIPROPYLENE GLYCOL, 1,2-HEXANEDIOL, GLYCERIN, METHYLPROPANEDIOL, BETAINE, ALLANTOIN, PANTHENOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, SODIUM HYALURONATE, BUTYLENE GLYCOL, POLYGLYCERYL-4 OLEATE, CENTELLA ASIATICA LEAF EXTRACT, SODIUM STEAROYL GLUTAMATE, ASIATICOSIDE, MADECASSIC ACID, ASIATIC ACID, PALMITOYL TRIPEPTIDE-8, XANTHAN GUM, SODIUM SURFACTIN, ISOPENTYLDIOL, DEXTRAN, TOCOPHEROL
Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.