EcoLiving Barnavítamín gúmmíbangsar 30 stk.

Vegan fjölvítamín í gúmmíbangsaformi. Mánaðarskammtur í poka fyrir börn. Hentar börnum þriggja ára og eldri. Plastlausar og endurlokanlegar umbúðir sem vernda vöruna og halda böngsunum mjúkum og girnilegum. Pokarnir eru jafnframt úr niðurbrjótanlegu hráefni, úr kraftpappír með filmu að innan úr plöntumiðuðu efni og mega fara í heimamoltu.Framleitt í Evrópu

Vörunúmer: 10164405
+
1.265 kr
Notkun

Einn gúmmíbangsi á dag.

Innihald

Glúkósasíróp, sykur, vatn, ávaxtasafaþykkni (vínber), pektín (hlaupefni), sítrónusýra (sýra), askorbínsýra, natríumsítrat (hlaupefni), jurtaolía (kókosolía), Carnauba vax, DL-α-Tocopheryl Acetate, náttúruleg berjabragðefni, Retinyl Acetate, Maltodextrin, Sink Citrate, Kalium Jood, Nicotinamide, Calcium D Pantothenate, Anthocyanins (Litur), Ergocalciferol, Pyridoxine HCl, Cyanocobalamin, fólinsýra ), D-biotin.

Tengdar vörur