Elastoplast Hitaplástur 3 stk.

12 klst af langvarandi hita. Byltingarkennd SpiroTherm hitatækni með verkjastillandi áhrifum. Hámarks sveigjanleiki þökk sé einstæðum spíral hitaselllum. Flauelsmjúkur plástu og lítið áberandi sem hentar til að nota allan daginn. Hannað með tilliti til líkams útlína þannig að það helst í stað og lagast að hreyfingum þínum. Hentar fyrir bakverki, verki í mjöðm, hálsi eða herðum. Það getur tekið allt að 30 mínútur þar til plásturinn hitnar og byrjar að virka.

Vörunúmer: 10155876
+
2.393 kr
Vörulýsing
  • Plásturinn ætti aðeins að opna rétt fyrir notkun
  • Plásturinn á aðeins að setja á hreina, þurra og óskaddaða húð
  • Opnið pokan og fjarlægið plastfilmuna af baki plástursins
  • Setjið límhlið hitaplástursins á húðina beint yfir svæðinu með verknum og þrýstið vandlega
  • Fjarlægist varlega eftir notkun
  • Plásturinn ætti ekki að nota í meira en 12 klst á hverjum sólarhring eða 24 tímum.
  • Stærð: 21,5x8cm

 

Tengdar vörur