Braun ennishitamælir BNT-400

Nákvæmur, hraðvirkur og hentugur! Fyrsti og eini snertilausi mælirinn með dual technology. Baklýstur skjár og hljóðlaus stilling. Góð leið til að mæla í myrkri og vekja ekki sofandi barn. Mælirinn hentar börnum jafnt sem fullorðnum.

Vörunúmer: 10152810
+
10.298 kr
Vörulýsing
  • Grænt - gult og rautt gaumljós
  • Skynjar 2x meiri líkamshita frá enninu en sambærilegar vörur
  • Þættir sem stuðla að réttri framkvæmd, t.d. lengd frá mælisvæði og nákvæmur staður
  • Matar og vökva stilling
  • Hægt að mæla hita á mat, drykk eða baðvatni
  • Hraðvirkur - 2sek að mæla
  • Lætur vita ef mælist hiti 
  • Öruggur og hreinlátur
  • 2 AAA rafhlöður fylgja með

Tengdar vörur