Essie LOVE #BlessedNeverStressed 0

Love línan frá Essie er fyrsta formúlan frá essie þar sem 80% af innihaldsefnum koma frá plönturíkinu. Formúlan inniheldur meðan annars bómul, maís og sykurreyr. Tappinn er búin til úr 93% endurunnu plasti og umbúðirnar eru úr 25% endurunnu gleri. Hágæða naglalakk sem helst vel á nöglunum og gefur mikinn glans. Love línan kemur í mörgum mismunandi tónum sem þú munt elska. Öll naglalökkin frá Essie eru vegan og cruelty free.

Vörunúmer: 10167431
+
2.629 kr
Notkun

Rútína til að fá endingargott og fallegt naglalakk: 
Skref 1: Hreinsið neglurnar og setjið eina umferð af LOVE All-In-One Base & Top Coat á neglurnar sem undirlakk. 
Skref 2: Setjið tvær umferðir af LOVE naglalakki á neglurnar. 
Skref 3: Setjið eina umferð af LOVE All-In-One Base & Top Coat á neglurnar sem yfirlakk. 
Skref 4: Gefðu nöglunum þínum og naglaböndum aukinn raka með Love Jojoba naglabandaolíunni.

Tengdar vörur